Fara í innihald

Þéttbein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þéttbein er, eins og nafnið bendir til, þétt, en líka hart. Þéttbeinið er búið til úr örlitlum samfelldum spólum sem nefnast beinflögur, osteocytes. Innan þessara beinflagna eru beinfrumurnar, hinar þroskuðu frumur beinvefjarins, og liggja þar í örholum sem nefnast lón. Lónunum er raðað í samlæga hringi utan um hverja beinflögu.

Þéttbeinið er að mestu utan til í beininu þar sem sterkan vef þarf.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.