Frauðbein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frauðbeinið er innan í beinendum og utan við mergholið. Það er gljúpt og myndar bjálka. Í holrúmum þeirra myndast rauði beinmergurinn. Dæmi um frauðbein eru t.d. höfuðbein, hryggjarliður, rifbein og fleiri.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.