Fara í innihald

Bedford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árin Ouse.
Stærsta Sikhahof á Englandi er í Bedford.
Bedford árið 1611

Bedford er borg á Englandi og er höfuðborg Bedfordshire. Árið 2015 var íbúafjöldi borgarinnar 107,590, sem tekur með í reikninginn 19.720 manns sem búa í samliggjandi þéttbýli; Kempston. Ouse-á rennur gegnum borgina.

Bedford var byggð á miðöldum sem kaupstaður fyrir aðliggjandi sveit.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.