Bedford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bedford árið 1611

Bedford er bær á Englandi og er höfuðbær Bedfordshire fylkisins. Hann er stór bær og er stjórnarmiðstöð úthverfisins. Árið 2005 var bærinn íbúafjöldi bæjarins 79.190, sem tekur með í reikninginn 19.720 manns sem búa í samliggjandi bænum Kempston. Ouse-á rennur gegnum borgina.

Bedford var byggður á miðöldum sem kaupstaður fyrir aðliggjandi sveit.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.