Fara í innihald

Basketball Association of America

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Basketball Association of America (BAA) var atvinnumannadeild í körfubolta í Bandaríkjunum, sem stofnuð var árið 1946. Eftir þriðja tímabil sitt, 1948-49, sameinaðist deildin keppinaut sínum í National Basketball League (NBL) til að mynda National Basketball Association (NBA).[1]

Þrátt fyrir að hafa verið stofnuð sem ný deild þá byrjaði NBA deildin að telja sögu BAA með sinni eigin nokkrum árum eftir sameininguna.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "AUG 03: Sports: 1949: NBA is born" Geymt 7 mars 2010 í Wayback Machine. This Day in History. History.com. Retrieved 2015-03-02.
  2. Curtis Harris (21. janúar 2022). „How the NBA's 75th anniversary sweeps away its early history“. The Washington Post. Sótt 23. júní 2024.