Basil Zaharoff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Basil Zaharoff (1928)

Sir Basil Zaharoff (6. október 184927. nóvember 1936) (fæddur: Basileios Zacharias) var grískur fjármálaspekúlant sem varð ríkur á olíu- og vopnasölu. Hann fæddist í Mughla í Litlu-Asíu, en þó hann væri fæddur í Tyrklandi, leit hann alltaf á sig sem Grikkja.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.