Basic Channel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Basic Channel er „minimalísk“ raftónlistarhljómsveit. Meðlimir hennar eru Moritz Von Oswald og Mark Ernestus. Hljómsveitin var stofnuð í Berlín í Þýskalandi árið 1993. Tvíeykið hefur sent frá sér fjöldann allan af vínylplötum undir ýmsum dulnefnum, svo sem Phylyps, q1.1, Quadrant, Octagon og Radiance. Þeir hafa einnig tekið upp plötur saman undir nöfnunum Rhythm & Sound, Maurizio, Round One, Round Two, Round Three, Round Four og Round Five. Von Oswald hefur átt sér enn fleiri listamannsnöfn.

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

 • Cyrus - Enforcement (1993)
 • Phylyps - Trak (1993)
 • Vainqueur - Lyot (Reshape) (1993)
 • Quadrant - Q.1.1 (1993)
 • Cyrus - Inversion (1994)
 • Quadrant - Dub (1994)
 • Basic Channel - Octagon/Octaedre (1994)
 • Radiance - I / II / III (1994)
 • Phylyps - Trak II (1994)
 • Basic Channel (1995)
 • Paperclip People - Basic Reshape (2004)
 • Quadrant - Infinition/Hyperism (2004)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]