Bang Gang
Bang Gang er hljómsveit Barða Jóhannsonar. Hún var stofnuð árið 1996 í Reykjavík og hefur gefið út fjórar breiðskífur.[1] Hljómur Bang Gang einkennist af melódísku poppi.
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- You (1998)
- Something Wrong (2003)
- Ghosts from the Past (2008)
- The Wolves Are Whispering (2015)
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
