Bang Gang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bang Gang er hljómsveit Barða Jóhannsonar. Hún var stofnuð árið 1996 í Reykjavík og hefur gefið út fjórar breiðskífur.[1] Hljómur Bang Gang einkennist af melódísku poppi.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Viðtal við Barða Jóhannsson í Fréttablaðinu [1]
  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.