Bang Gang
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Bang Gang er hljómsveit Barða Jóhannsonar. Hún var stofnuð árið 1996 í Reykjavík og hefur gefið út fjórar breiðskífur.[1] Hljómur Bang Gang einkennist af melódísku poppi.
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- You (1998)
- Something Wrong (2003)
- Ghosts from the Past (2008)
- The Wolves Are Whispering (2015)
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
