Bandýfélag Kópavogs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bandýfélag Kópavogs er eitt stærsta bandýfélag Íslands, með um 20 skráða meðlimi. Félagið hefur verið til frá haustinu 2003, en var formlega stofnað í mars 2006. Félagið hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari í bandý, árin 2008 og 2010. Bandýfélag Kópavogs er eina liðið á Íslandi sem hefur tekið þátt í opinberri keppni erlendis, en það tók þátt í undankeppni Evrópumóts félagsliða í Danmörku í ágúst 2008.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • http://bk.bloggar.is
  • http://bkbandy.blog.is
  • „Bandýmenn á leið í Evrópukeppni“. Sótt 22. mars 2010.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.