Eystrasaltsþjóðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Baltneskar þjóðir)
Eystrasaltsþjóðirnar fyrir komu þýsku riddaranna (um 1200).

Eystrasaltsþjóðir er samheiti yfir ýmsar þjóðir við Eystrasalt sem tala eða hafa talað baltnesk mál. Þetta eru Litáar og Lettar nútímans, auk Latgalla, Semgalla, Játvinga, Galinda, Kúra og Forn-Prússa, ásamt fleirum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.