Fara í innihald

Balkanfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balkanfura
Tré í upprunalegu umhverfi, Malyovitsa, Rila fjöllum], Búlgaríu.
Tré í upprunalegu umhverfi, Malyovitsa, Rila fjöllum], Búlgaríu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. peuce

Tvínefni
Pinus peuce
Griseb.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Balkanfura.
Barrnálar.

Balkanfura (fræðiheiti: Pinus peuce) einnig kölluð silkifura og makedóníufura. [2] er fura sem vex í fjalllendi Balkanskaga; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu. Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð lindifuru.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group (1998). „Pinus peuce“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 11. maí 2006.
  2. Silkifura Geymt 7 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar, skoðað 23. september, 2016.
  3. Furutegundir Geymt 29 apríl 2016 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 23. september, 2016
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.