Balkanfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balkanfura
Tré í upprunalegu umhverfi, Malyovitsa, Rila fjöllum], Búlgaríu.
Tré í upprunalegu umhverfi, Malyovitsa, Rila fjöllum], Búlgaríu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. peuce

Tvínefni
Pinus peuce
Griseb.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Balkanfura.
Barrnálar.

Balkanfura (fræðiheiti: Pinus peuce) einnig kölluð silkifura og makedóníufura. [2] er fura sem vex í fjalllendi Balkanskaga; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu. Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð lindifuru.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. {{{assessors}}} (1998). Pinus peuce. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 11 May 2006.
  2. Silkifura Geymt 2020-08-07 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar, skoðað 23. september, 2016.
  3. Furutegundir Geymt 2016-04-29 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 23. september, 2016
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist