Baksund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Orðið baksund getur einnig átt við skólabaksund.

Baksund er sundaðferð sem er skyld skriðsundi, nema hvað legið er á bakinu. Handahreyfingar eru nær þær sömu og í skriðsundi, nema hvað hendin er til hliðar við líkamann þegar hún klárar takið, en í skriðsundi er hún undir honum. Fótatök eru þau sömu og í skriðsundi, oft kölluð skriðsundsfótatök. Í baksundi þarf líkaminn að velta vel í hverju taki til að fá sem mest spyrnu með höndunum.

  Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.