Fara í innihald

Bakstroka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bakstroka er húðstroka á bak einhvers, og var notuð til pyntingar eða refsingar hér áður fyrr. Var bakstrokan oftast veitt með svipu eða reyr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.