Baggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hey bundið í bagga árið 1907

Baggi er mælieining þyngdar en áður fyrr var heyi rakað saman í sátur og þær bundnar í bagga sem hver um sig var 40 til 50 kíló og voru baggarnir fluttir á hestum í heim í hlöðu, einn baggi á hvorri hlið. Tveir baggar voru þannig mælieining sem kölluð var hestburður.