Bacillales
Útlit
Bacillales | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Alicyclobacillaceae |
Bacillales er ættbálkur Gram-jákvæðra gerla innan flokksins Bacilli. Ættbálknum er skipt í 10 ættir sem meðal annars innihalda ættkvíslir á borð við Bacillus, Listeria og Staphylococcus.