Fara í innihald

Bacillales

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bacillales
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Firmicutes
Flokkur: Bacilli
Ættbálkur: Bacillales
Ættir

Alicyclobacillaceae
Bacillaceae
Caryophanaceae
Listeriaceae
Paenibacillaceae
Planococcaceae
Sporolactobacillaceae
Staphylococcaceae
Thermoactinomycetaceae
Turicibacteraceae

Bacillales er ættbálkur Gram-jákvæðra gerla innan flokksins Bacilli. Ættbálknum er skipt í 10 ættir sem meðal annars innihalda ættkvíslir á borð við Bacillus, Listeria og Staphylococcus.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.