BDSM á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

BDSM á Íslandi er stuðnings­- og fræðslufélag fólks með BDSM­-hneigðir. Félagið heldur fræðslufundi, námskeið og viðburði með reglulegu millibili.

Auk félagsins hefur skapast félagsskapur eða sena í kringum BDSM-iðkendur á Íslandi. Senan er ekki á vegum félagsins heldur er henni haldið uppi af þeim sem hafa áhuga á félagsskap við aðra BDSM-hneigða.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BDSM á Íslandi | Öruggt – Meðvitað – Samþykkt“ (bresk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 11. apríl 2019. Sótt 11. apríl 2019.
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.