Fara í innihald

Mandarín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Běifānghuà)

Mandarín eða mandarín kínverska (einfölduð kínverska: 官话; pinyin: guānhuà) er mest talaða tungumál jarðar. Um 850 milljónir manna hafa það að móðurmáli. Málið (eða mállýskan) skiptist í minnst átta mállýskur, þar á meðal putonghua sem er hin staðlaða mynd mandarín.