Búlgarskt lef

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Búlgarskt lef
български лев
BG coin.jpg
20 lefa mynt
LandFáni Búlgaríu Búlgaría
Skiptist í100 stotinka
ISO 4217-kóðiBGN
Skammstöfunлв
Mynt1, 2, 5, 10, 20 & 50 stotinka, 1 lef
Seðlar2, 5, 10, 20, 50 & 100 lef

Búlgarskt lef[1] (búlgarska: български лев) er gjaldmiðill Búlgaríu. Eitt lef skiptist í 100 stotinka. Orðið lef á uppruna sinn í gömlu búlgarsku orði yfir „ljón“. Lefið er tengt við evruna á genginu 1 EUR = 1,95583 BGN.

Búlgaría er skuldbundin því að taka upp evruna á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að Evrópusambandinu. Búlgaría varð aðildaríki Evrópusambandsins árið 2007 og gert er ráð fyrir að landið verði meðlimur evrusvæðisins fyrir árið 2015.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Íslensk gjaldmiðlaheiti“. Sótt 17. maí 2012.
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.