Fara í innihald

Boxer (hundur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Böggur)
Boxer
Boxer-tík
Boxer-tík
Önnur nöfn
Böggur
Tegund
Varðhundur
Uppruni
Þýskaland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 2, k. 2a
AKC: Working
CKC: Group 3 - Working
KC: Working
UKC: Guardian
Notkun
Brúkunarhundur
Lífaldur
12-14 ár
Stærð
Stór (23-32 kg)
Tegundin hentar
Vönum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Boxer eða böggur er hundategund sem á ættir sínar að rekja til mastiff-hunda sem voru bardagahundar til forna. Hann kom fyrst fram á hundasýningu í München árið 1895 og varð viðurkenndur í Bandaríkjunum árið 1904. Boxer er blíður hundur og oftast barngóður. Hann þarf frekar mikla hreyfingu og þjálfun. Hann er góður varðhundur en á það til að slást við aðra hunda. Rakkar eru 57-63 cm að herðakambi og eru um 30 kg en tíkur 53-59 cm að herðakambi og eru um 25 kg.

  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.