Bósi Ljósár
Útlit
Bósi Ljósár er persóna í myndinni kvikmyndaseríunni Leikfangasögu (Toy Story). Hann birtist fyrst í kvikmyndinni Leikfangasögu frá árinu 1995. Bósi Ljósár heitir á ensku Buzz Lightyear en hann er nefndur eftir Buzz Aldrin sem var einn af geimförunum sem lentu á tunglinu 20. júlí 1969.