Fara í innihald

Bókrolluskreyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókrolluskreyti er skreytiverk sem minnir á uppvafða pappírsrollu. Það var einkum notað í umgjörðum ýmiss konar, t.d. um skjaldarmerki og í íburðarmiklum römmum. Bókrolluskreyti var algengt í franskri og hollenskri skreytilist á 16. og 17. öld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.