Rolla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rolla (latína: rotulus) (einnig nefnd ströngull eða roðull) er uppvafið pergament (bókfell), papírus eða pappír og hefur að geyma bók. Pappírsrolla er rolla úr pappír, bókfellsrolla (eða pergamentsrolla) rolla úr pergamenti o.s.frv.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.