Bókabrenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bókabrenna nasista.

Bókabrenna er eyðilegging bóka eða rita með eldi.

Bókabrennur eiga sér oftast stað á almannafæri og eru gerendurnir oftast andmælendur efnis bókarinnar. Sögulega hafa bókabrennur verið notaðar til að bæla niður í höfundum af öðruvísi kynþáttum, trúarbrögðum eða menningu. [heimild vantar]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.