Bítlavinafélagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bítlavinafélagið var íslensk hljómsveit sem stofnuð var 1986 og var til 1990.[1] Meðlimir hennar voru:

  • Eyjólfur Kristjánsson (söngur)
  • Haraldur Þorsteinsson (bassi)
  • Jón Ólafsson (hljómborð)
  • Rafn Jónsson (tromma)
  • Stefán Hjörleifsson (gítar)

Útgefið efni:[2][breyta | breyta frumkóða]

Smáskífa:[breyta | breyta frumkóða]

  • Munið nafnskírteinin (1989)

Stúdíóplötur:[breyta | breyta frumkóða]

  • Til sölu (1986)
  • býr til stemmningu (1987)
  • 12 íslensk bítlalög (1988)
  • Konan sem stelur Mogganum (1989)

Safnplötur:[breyta | breyta frumkóða]

  • Ennþá til sölu (1987)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bítlavinafélagið“. Ísmús. Sótt 25. mars 2021.
  2. Bítlavinafélagið (1986-90) - Glatkistan
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.