Bílageymsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bílastæðahús í Tallinn.

Bílageymsla, bílakjallari eða bílastæðahús er bygging eða hluti byggingar sem gegnir hlutverki bílastæðis innandyra. Slíkt fyrirkomulag getur haft ýmsa kosti miðað við bílastæði utanhúss, eins og að skýla bílum fyrir veðri og vindum, auk þess sem það dregur úr þörf fyrir bílastæði á lóð sem eru almennt talin slæm nýting á rými.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.