Fara í innihald

Bárður Suðureyingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bárður Suðureyingur var landnámsmaður í Fljótum í Skagafirði. Lýsingin á mörkum landnáms hans í Landnámu stenst ekki og örnefnið Mjóvadalsá, sem þar kemur fyrir, þekkist nú ekki. Talið er líklegast að landnám hans hafi náð ofan frá Stífluhólum til Brúnastaðaár.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Landnámabók“.
  • Ólafur Lárusson (1940). Landnám í Skagafirði. Sögufélag Skagfirðinga.