Ayahuasca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ayahuasca
Ayahuasca búið til

Ayahuasca er jurtaseyði sem notað er af andalæknum í Suður-Ameríku til að falla í draumleiðslu. Það er bruggað úr vínviðnum Banisteriopsis caapi og fleiri jurtum svo sem runnanum Psychotria viridis, runnanum Diplopterys cabrerana.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.