Ayahuasca
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |

Ayahuasca er jurtaseyði sem notað er af andalæknum í Suður-Ameríku til að falla í draumleiðslu. Það er bruggað úr vínviðnum Banisteriopsis caapi og fleiri jurtum svo sem runnanum Psychotria viridis og Diplopterys cabrerana.[1]
- ↑ Li, Hui-Lin (30. september 1977). „Hallucinogenic Plants in Chinese Herbals“. Botanical Museum leaflets, Harvard University. 25 (6): 161–181. doi:10.5962/p.168624. ISSN 0006-8098.