Ayahuasca
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Ayahuasca er jurtaseyði sem notað er af andalæknum í Suður-Ameríku til að falla í draumleiðslu. Það er bruggað úr vínviðnum Banisteriopsis caapi og fleiri jurtum svo sem runnanum Psychotria viridis, runnanum Diplopterys cabrerana.