Öxarfjörður
Útlit
(Endurbeint frá Axarfjörður)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/4/4f/%C3%96xarfj%C3%B6r%C3%B0ur_location.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/65/Islandia_%281981%29_24.jpg/220px-Islandia_%281981%29_24.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Öxarfjörður.
Öxarfjörður er einn af fjörðum Íslands og liggur á milli Tjörness og Melrakkasléttu á norðausturhorni Íslands. Fjörðurinn er stuttur og breiður og mætti allt eins kallast flói, við hann liggur Kópasker.
Landnámsmenn í Öxarfirði voru þeir Einar Þorgeirsson, sem hét eftir afa sínum hálfbróður Göngu-Hrólfs, og bræðurnir Vestmaður og Vémundur. Þeir komu frá Orkneyjum, sigldu norður um land og byggðu fyrstir fjörðinn og gáfu honum nafn.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)