Avenged Sevenfold

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Avenged Sevenfold er bandarísk Metal hljómsveit frá Huntington Beach í Kaliforníu sem var stofnuð árið 1999. Fyrsta platan þeirra kom út árið 2001 og nefnist Sounding the Seventh Trumpet, svo komu Waking the Fallen (2003), City of Evil (2005), Avenged Sevenfold (2007), Nightmare (2010), Hail to the King (2013) og nýjasta platan þeirra sem kallast The Stage (2016)

Einnig hafa þeir gefið út nokkrar smáskífur svo sem "Warmness on the Soul" • "Second Heartbeat" • "Unholy Confessions" • "Burn It Down" • "Bat Country" • "Beast and the Harlot" • "Seize the Day" • "Walk" • "Critical Acclaim" • "Almost Easy" • "Afterlife" • "Crossroads" • "Dear God" • "Scream" • "Nightmare" • "Welcome to the Family" • "So Far Away" • "Not Ready to Die"

Hljómsveitin hefur „mýkst“ frá fyrstu plötunni, nú syngja þeir nánast eingöngu fremur en að öskra.

Saga Sveitarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin var stofnuð árið 1999 og upphafsmeðlimirnir voru: M Shadows, Zacky Vengeance, The Rev og Matt Wendt. M Shadows stakk upp á nafninu frá sögunni um Lips Of Deceit úr Biblíunni, jafnvel þótt að hljómsveitin sé ekki sú trúaðasta.

Á árunum 1999 og 2000 gáfu þeir út tvær smáskífur og fyrsta plata þeirra var gefin út þegar meðlimir sveitarinnar voru 18 ára og enn í skóla.

Eftir að Synyster Gates, aðal gítaristinn gekk í bandið var lagið „To End The Rapture“ tekið upp aftur með öllum meðlimum Avenged Sevenfold.

Eftir það komu fram 2 plötur : „City of Evil“ (2005–2007) og „Avenged Sevenfold“ (2007-2008) og svo kom Nightmare (2010) Sem var tileinkuð The Rev sem lést 28.desember 2009.

Meðlimir Avenged Sevenfold[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi meðlimir:

Fyrrum meðlimir:

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Avenged Sevenfold