Lamborghini
Útlit
(Endurbeint frá Automobili Lamborghini S.p.A.)
Automobili Lamborghini S.p.A., oftast nefnt Lamborghini, er ítalskt merki og bifreiðaframleiðandi, stofnaður 1963, af Ferruccio Lamborghini (til að keppa við Ferrari, sem nú er í eigu þýska bifreiðaframleiðandans Volkswagen (í gegnum undirfyrirtækið Audi AG) sem svo er í meirihlutaeigu Porsche fjölskyldunnar. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla (og SUV bíla) en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:
- Gallardo
- Diablo
- Murcielago
- Reventon
- Miura
- Countach
- Huracan
- Aventador
Hámarkshraði þeirra er um 310–340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.