Suðurapar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Australopithecus)
Suðurapar
Tímabil steingervinga: árplíósen-árpleistósen
Mrs. Ples, dæmi um Australopithecus africanus.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Undirættbálkur: Apar (Haplorhini)
Innættbálkur: Mannapar (Simiiformes)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Undirætt: Homininae
Ættflokkur: Hominini
Ættkvísl: Australopithecus
R.A. Dart, 1925
Einkennistegund
Snið:ExtinctAustralopithecus africanus
Dart, 1925
Tegundir

Af sömu þróunargrein:

Suðurapar (fræðiheiti: Australopithecus - úr latínu: australis „suður“ og grísku πίθηκος piþekos „api“) eru útdauð ættkvísl mannapa sem lifðu í Afríku frá því fyrir 4,5 til um 1,2 milljón árum. Ættkvíslirnar Homo (menn), Paranthropus og Kenyanthropus þróuðust út frá ættkvísl suðurapa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.