Aurar (orðið aur í fleirtölu) eru ógróið flatlendi úr hnullungum, möl og sandi sem auravatn hleður undir sig. Gott dæmi um aura eru sandar og ósar Markarfljóts.