Fara í innihald

Augustus Meineke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Johann Albrecht Friedrich August Meineke

Johann Albrecht Friedrich August Meineke (8. desember 179012. desember 1870) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.

Meineke fæddist 8. desember árið 1790 í Vestfalíu. Hann kenndi bæði í Jenkau og Danzig (nú Gdańsk í Póllandi) en varð síðar skólastjóri Joachimsthal Gymnasium í Berlín og gegndi þeirri stöðu frá 1826 til 1856. Hann lést í Berlín 12. desember 1870. Meineke fékkst einnkum við grískar bókmenntir, gamanleikjaskáld og hellenískan kveðskap.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Graecorum comicorum fragmenta (1839 – 1857)
  • Aristophanes (1860)
  • Analecta alexandrina (1843)
  • Callimachus (1861)
  • Theocritus, Bion, Moschus (3. útg., 1856)
  • Alciphron (1853)
  • Vindiciae strabonianae (1852)
  • Strabo (2. útg., 1866)
  • Stobaeus (1855 – 1863)
  • Athenaeus (1858 – 1867).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.