Fara í innihald

Augnhár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augnhár

Augnhár (brá eða bráhár) eru hár sem vaxa út frá brún augnloka. Fólk nota oft maskara til að gera augnhárin sýnilegri (dekkja þau og lengja) og augnhárabrettara til að gera sveig háranna fallegri. Ekki má rugla augnhárum saman við augabrúnir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.