Augnbaun
Útlit
Augnbaun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Augnbaunir (kúabaunir)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Vigna unguiculata (L.) Walp. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Vigna sinensis |
Augnbaun eða kúabaun (fræðiheiti Vigna unguiculata ) er ein af nokkrum tegundum af Vigna. Í ræktun eru fjórar undirtegundir:
- Vigna unguiculata subsp. cylindrica
- Vigna unguiculata subsp. dekindtiana
- Vigna unguiculata subsp. sesquipedalis
- Vigna unguiculata subsp. unguiculata
Augnbaunir er eitt mikilvægasta grænmeti á harðbýlum svæðum í Asíu, Afríku, Suður-Evrópu og Mið- og Suður-Ameríku. Augnbaunir þola vel þurrka og hita og eru skuggaþolnar og henta því vel til að rækta með öðrum matjurtum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Crop Wild Relatives Gap Analysis Portal Geymt 25 júlí 2011 í Wayback Machine reliable information source on where and what to conserve ex-situ, regarding Vigna genepool
- Cowpea research at the International Institute of Tropical Agriculture (IITA)
- Network for Genetic Improvement of Cowpea for All (NGICA)