Auðn (hljómsveit)
Útlit
Auðn er íslensk svartmálmshljómsveit frá Hveragerði, stofnuð árið 2010. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Aðalsteinn Magnússon (gítar), Andri Björn Birgisson (gítar), Hjalti Sveinsson (raddir), Hjálmar Gylfason (bassi) og Sigurður Kjartan Pálsson (trommur). Auðn lenti í 3. sæti í hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi árið 2016, eftir að hafa aðeins spilað þrjá tónleika heima fyrir á Íslandi.
Útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]- Auðn (2016)
- Farvegir fyrndar (2017)
- Vökudraumsins fangi (2020)