Fara í innihald

Atlético Nacional

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atlético Nacional S. A.
Fullt nafn Atlético Nacional S. A.
Gælunafn/nöfn Los Verdolagas (Súpugull)
Rey de Copas (Bikarakóngarnir)
El Verde de la Montaña (Grænu fjallabúarnir)
El Siempre Verde (Eilífu grænu)
Stytt nafn Atlético Nacional
Stofnað 7. mars 1947
Leikvöllur Estadio Atanasio Girardot
Stærð 45.043
Knattspyrnustjóri Pablo Repetto
Deild Categoría Primera A
2023 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Atlético Nacional S. A. er kólumbískt knattspyrnufélag með aðsetur í Medellín. Það er eitt þriggja kólumbískra liða sem alltaf hafa leikið í efstu deild og hefur tvívegis orðið álfumeistari.

Deildarmeistarar 17

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1954, 1973, 1976, 1981, 1991, 1994, 1999, 2005–I, 2007–I, 2007–II, 2011–I, 2013–I, 2013–II, 2014–I, 2015–II, 2017–I, 2022–I

Bikarmeistarar 6

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2012, 2013, 2016, 2018, 2021, 2023
  • 1989, 2016