Atlético Nacional
Útlit
Atlético Nacional S. A. er kólumbískt knattspyrnufélag með aðsetur í Medellín. Það er eitt þriggja kólumbískra liða sem alltaf hafa leikið í efstu deild og hefur tvívegis orðið álfumeistari.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Deildarmeistarar 17
[breyta | breyta frumkóða]- 1954, 1973, 1976, 1981, 1991, 1994, 1999, 2005–I, 2007–I, 2007–II, 2011–I, 2013–I, 2013–II, 2014–I, 2015–II, 2017–I, 2022–I
Bikarmeistarar 6
[breyta | breyta frumkóða]- 2012, 2013, 2016, 2018, 2021, 2023
- 1989, 2016