Fara í innihald

Asterina gibbosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Asterina gibbosa

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Skrápdýr (Echinodermata)
Fylking: Krossfiskar (Asteroidea)
Ættbálkur: Spinulosida
Ætt: Asterinidae
Ættkvísl: Asterina
Tegund:
A. gibbosa

Tvínefni
Asterina gibbosa
Pennant, 1777

Asterina gibbosa er sæstjarna. Tegundin er smávaxin (um 5 cm í lengd) og getur verið brún, græn eða appelsínugul á litinn. Hún er náskyld Asterina phylactica en heldur stærri og einsleitari á litinn. A. phylactica verður sjaldnast meira en 15 mm á lengd.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.