Körfublómaætt
Útlit
(Endurbeint frá Asteraceae)
Körfublómaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Fjölbreytni | ||||||||||
Um 1500 ættkvíslir og 23.000 tegundir | ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Stjarna L. | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Sjá einnig Listi yfir ættkvíslir í körfublómaætt | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
Compositae Giseke |
Körfublómaætt (fræðiheiti: Asteraceae) er ætt tvíkímblöðunga. Þau einkennast af því að blómin eru blómkollur (mörg lítil blóm á einum grunni) sem lítur út eins og eitt blóm þar sem ystu smáblómin eru með eitt stórt krónublað. Fræin mynda síðan biðukollu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist körfublómaætt.