Fara í innihald

Asmara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Asmara innan Erítreu.
Enda Mariam Cathedral, Asmara

Asmara (ge'ez: አሥመራ; arabíska: أسمرا) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Erítreu. Í borginni búa um 800.000 manns (2017). Borgin er rúmlega 2.300 metra yfir sjávarmáli. Handverk og föt, unnar kjötvörur, bjór, skór og leirverk eru helstu iðngreinar borgarinnar. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO fyrir vel varðveittan nútíma arkitektúr.[1]

  1. Centre, UNESCO World Heritage. „Asmara: A Modernist African City“. UNESCO World Heritage Centre (enska).
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.