Askey (Noregi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Askey (norska: Askøy) sem í fornu máli var nefnd Fenhringur, Fenhring eða Fenring) er eyja í Hordaland-fylki í Noregi. Einnig er til fylkið Askey en það tekur einmitt yfir alla eyjuna og er kennt við hana.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.