Arthur Laffer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arthur B. Laffer

Arthur Betz Laffer (14. ágúst 1940) er bandaríkur hagfræðingur, þekktastur fyrir að setja fram s.n. Lafferkúrfu. Laffer heimsótti Ísland 2007 og hélt fyrirlestur á vegum Samtaka atvinnulífsins þann 16. nóvember.