Arthur Laffer
Útlit
Arthur Betz Laffer (14. ágúst 1940) er bandaríkur hagfræðingur, þekktastur fyrir að setja fram s.n. Lafferkúrfu. Laffer heimsótti Ísland 2007 og hélt fyrirlestur á vegum Samtaka atvinnulífsins þann 16. nóvember.
Arthur Betz Laffer (14. ágúst 1940) er bandaríkur hagfræðingur, þekktastur fyrir að setja fram s.n. Lafferkúrfu. Laffer heimsótti Ísland 2007 og hélt fyrirlestur á vegum Samtaka atvinnulífsins þann 16. nóvember.