Arthur (þáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arthur
Einnig þekkt sem Arthur
Tegund teiknimynd
Þróun Anthony E. Zuiker
Leikarar Allas Jokic
Justin Bradley
Michael Yarmush
Cameron Ansell
Jodie Resther
Upprunaland Bandaríkin, Kanada
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 12(13 í framleiðslu)
Fjöldi þátta 155
Framleiðsla
Lengd þáttar 30 mínutur (11 mínutur hver saga)
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð PBS
Myndframsetning 480i (SDTV)
720p (HDTV)
Sýnt 7. október 1996 - Núna –

Arthur (íslenska: Artúr) er amerísk-kanadískur teiknimyndaþáttur fyrir krakka. Arthur snýst um mauraætuna Artúr og fjölskyldu hans og vini. Arthur er byggt á Arthur-bókunum eftir Marc Brown.