Fara í innihald

Arona (Tenerífe)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arona.

Arona er sveitarfélag á suðurhluta Tenerífe, stærstu Kanaríeyjarinnar. Sveitarfélagið þekur tæplega 82 km² eða um 4% eyjarinnar.