Arnfríður Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Arnfríður Guðmundsdóttir er prófessor í trúfræði frá Kópavogi og var kosinn til stjórnlagaþings.[1]

Menntun / starfsreynsla[breyta | breyta frumkóða]

  • Embættispróf í guðfræði frá Háskóla Íslands 1986. Prestur frá 1987.
  • Doktorspróf í guðfræði frá The Lutheran School of Theology at Chicago, USA, 1996.
  • Kennari við guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ frá hausti 1996. Prófessor frá 2008. Víðtæk stjórnunarreynsla innan HÍ og þjóðkirkjunnar frá 1996 [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.