Flowers
Útlit
Flowers var íslensk hljómsveit sem var stofnuð síðsumars 1967 og starfaði til 1969. Sveitin átti vinsæl lög eins og Glugginn og Slappaðu af.[1]
Meðal meðlima voru söngvararnir Jónas R. Jónsson og Björgvin Halldórsson og gítarleikarinn Arnar Sigurbjörnsson. .[1]
Í kjölfar upplausn Flowers og Hljóma sameinuðust nokkrir meðlimir sveitanni í nýrri hljómsveit; Trúbrot.[1]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Helgi Jónsson (13. janúar 2021). „Flowers (1967-69)“. Glatkistan. Sótt 19. október 2024.