Arnar Grétarsson (tónlistarmaður)
Arnar Grétarsson (Addi G/A.D.) er gítarleikari í íslensku rokkhljómsveitinni Sign. Arnar gekk til liðs við Sign árið 2004 eftir að Baldvin Freyr var rekinn úr sveitinni. Arnar er líka í hljómsveitunum Noise, Lizark og Nevolution.