Arlöv

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arlöv

Arlöv er þéttbýli í sveitarfélaginu Burlöv í Svíþjóð. Arlöv liggur í um 5 km fjarlægð frá miðbæ Malmö. Á 6. áratug 20. aldar kusu íbúar í sveitarfélaginu Burlöv gegn sameiningu við Malmö.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.