Arion lusitanicus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arion lusitanicus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Ætt: Arionidae
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. lusitanicus

Tvínefni
Arion lusitanicus
Mabille, 1868

Arion Lusitanicus er af Arionidae-ætt snigla sem ekki bera kuðung. Snigillinn er frá Portúgal. Vargsnigill var um tíma talinn til þessarar tegundar, en innri líffæri eru öðruvísi og litningatala er önnur.