Argumentum ad baculum
Útlit
Argumentum ad baculum (kylfurök eða valdrök) er rökvilla sem gengur út á það að hóta valdi þeim sem ekki fellst á rökstuðning viðkomandi, sumir heimspekingar halda því þó fram að alls ekki sé um rökvillu að ræða heldur gagnlega röksemdafærslu sem sé nýtileg í mörgum tilfellum.
Dæmi um rökfærslu af þessu tagi væri:
- Ef þú tekur ekki þátt í mótmælum okkar gegn stækkun almenningsgarðsins, munum við reka þig úr íbúðinni þinni.
- Svo þú ættir að taka þátt í mótmælunum okkar gegn stækkun garðsins.[1]
Argumentum ad baculum er ein gerð af argumentum ad consequentiam.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hans Hansen (2020). Edward N. Zalta (ritstjóri). „Fallacies“. The Stanford Encyclopedia of Philosophy (Summer 2020 Edition).